snjóflóð
Íslenska
Nafnorð
snjóflóð (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Snjóflóð verða þegar snjófarg rennur niður brekku eða fjallshlíð.
- Orðsifjafræði
- Afleiddar merkingar
- [1] snjóflóðahætta
- Dæmi
- [1] Í flestum tilvikum fara snjóflóð af stað í halla sem nemur 25 til 60 gráðum.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Snjóflóð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snjóflóð “
Wikibókargrein: „snjóflóðum“