Sjá einnig: stór

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stör“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stör störin starir starirnar
Þolfall stör störina starir starirnar
Þágufall stör störinni störum störunum
Eignarfall starar stararinnar stara staranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stör (kvenkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: Starir (fræðiheiti: Carex) eru ættkvísl grasa sem telur 1100 til 2000 tegundir.
Undirheiti
Nokkrar tegundir stara sem finnast á Íslandi:
[1] blátoppastör, belgjastör, bjúgstör, broddastör, dúnhulstrastör, dvergstör, grástör, finnungsstör, fjallastör, flóastör, flæðastör, fölvastör, gullstör, gulstör, hagastör, hárleggjastör, hengistör, hnappstör, hrafnastör, hvítstör, ígulstör, keldustör, kollstör, marstör, móastör, mýrastör, rauðstör, rjúpustör, sérbýlisstör, skriðstör, slíðrastör, stinnastör, sótstör, tjarnastör, vetrarkvíðastör

Þýðingar

Tilvísun

Stör er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stör