Íslenska


Fallbeyging orðsins „gullstör“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gullstör gullstörin gullstarir gullstarirnar
Þolfall gullstör gullstörina gullstarir gullstarirnar
Þágufall gullstör gullstörinni gullstörum gullstörunum
Eignarfall gullstarar gullstararinnar gullstara gullstaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gullstör (kvenkyn); sterk beyging

[1] planta (fræðiheiti: Carex serotina)
Yfirheiti
[1] stör

Þýðingar

Tilvísun

Gullstör er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn411337