stríð

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stríð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stríð stríðið stríð stríðin
Þolfall stríð stríðið stríð stríðin
Þágufall stríði stríðinu stríðum stríðunum
Eignarfall stríðs stríðsins stríða stríðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stríð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Stríð, styrjöld eða ófriður er útbreidd vopnuð átök milli ríkja, þjóða, þjóðarbrota eða annarra stórra skipulagðra hópa manna, stundum í kjölfar formlegrar stríðsyfirlýsingar. Stríð standa yfir í mjög mislangan tíma, frá fáum dögum til áratuga.
[2] barátta
[3] ertni, stríðni
Samheiti
[1] ófriður, styrjöld
Andheiti
[1] friður
Afleiddar merkingar
[1] stríðsár, stríðsbyrjun, stríðsfangi, stríðsglæpur, stríðslok, stríðsmaður, stríðsrekstur, stríðsyfirlýsing, stríðsæsingar
[2,3] stríða
[3] stríðinn, stríðni,

Þýðingar

Tilvísun

Stríð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stríð