stríð
Íslenska
Nafnorð
stríð (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Stríð, styrjöld eða ófriður er útbreidd vopnuð átök milli ríkja, þjóða, þjóðarbrota eða annarra stórra skipulagðra hópa manna, stundum í kjölfar formlegrar stríðsyfirlýsingar. Stríð standa yfir í mjög mislangan tíma, frá fáum dögum til áratuga.
- [2] barátta
- [3] ertni, stríðni
- Samheiti
- Andheiti
- [1] friður
- Afleiddar merkingar
- [1] stríðsár, stríðsbyrjun, stríðsfangi, stríðsglæpur, stríðslok, stríðsmaður, stríðsrekstur, stríðsyfirlýsing, stríðsæsingar
- [2,3] stríða
- [3] stríðinn, stríðni,
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Stríð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stríð “