straumur
Íslenska
Nafnorð
straumur (karlkyn); sterk beyging
- [1] fljót sem flæðir
- [2] rennsli vatns
- [3] eitthvað sem flæðir
- [4] rafstraumur
- [5] í fleirtölu: sjávarfall
- Orðsifjafræði
- norræna straumr
- Framburður
- IPA: [ströyːmʏr̥]
- Orðtök, orðasambönd
- [2] stríður straumur
- [3] berast með straumnum
- Afleiddar merkingar
- [2] Golfstraumur, pólstraumur
- [3] meginstraumur
- [4] jafnstraumur, rakstraumur, riðstraumur
- [5] stórstraumur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Straumur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „straumur “