sumardagur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 16. desember 2011.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sumardagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sumardagur sumardagurinn sumardagar sumardagarnir
Þolfall sumardag sumardaginn sumardaga sumardagana
Þágufall sumardegi sumardeginum sumardögum sumardögunum
Eignarfall sumardags sumardagsins sumardaga sumardaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sumardagur (karlkyn); sterk beyging

[1] dagur á sumrin
Orðsifjafræði
sumar og dagur
Andheiti
[1] vetrardagur
Orðtök, orðasambönd
[1] sumardagurinn fyrsti

Þýðingar

Tilvísun

Sumardagur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sumardagur