Íslenska


Fallbeyging orðsins „sumarsól“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sumarsól sumarsólin sumarsólir sumarsólirnar
Þolfall sumarsól sumarsólina sumarsólir sumarsólirnar
Þágufall sumarsól sumarsólinni sumarsólum sumarsólunum
Eignarfall sumarsólar sumarsólarinnar sumarsólna sumarsólnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sumarsól (kvenkyn); sterk beyging

[1] sólskin á sumrin
Orðsifjafræði
sumar og sól
Dæmi
[1] „Grasviðri og gróandi jörð; fuglasöngur og sumarsól, vorblíða og blómilmur vekur vonir og hug manna, starfsvilja og langanir til lífsins.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Ef guð lofar, eftir Þorgils gjallanda)

Þýðingar

Tilvísun

Sumarsól er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sumarsól