svartidauði
Íslenska
Fallbeyging orðsins „svartidauði“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | svartidauði | svartidauðinn | —
|
—
| ||
Þolfall | svartidauða | svartidauðann | —
|
—
| ||
Þágufall | svartidauða | svartidauðanum | —
|
—
| ||
Eignarfall | svartidauða | svartidauðans | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
svartidauði (karlkyn); veik beyging
- [1] læknisfræði: útbreidd sótt plágunnar í Evrópu
- [2] íslensk brennivín
- Samheiti
- [1] kýlapest
- Yfirheiti
- Dæmi
- [1] Þegar svarti dauði geisaði yfir Ísland, tóku átján galdramenn sig saman og gjörðu félag með sér. (Snerpa.is : Galdramennirnir í Vestmannaeyjum)
- [2] „Brennivín er íslenskur áfengur drykkur bruggaður úr gerjuðum kartöflum, líkt og vodki, og kryddaður með kúmeni. Það er stundum kallað svartidauði.“ (Wikipedia : Brennivín - breytingaskrá)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Svartidauði“ er grein sem finna má á Wikipediu.