sykur
Íslenska
karlkyn: |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
hvorugkyn: |
|
Nafnorð
sykur (karlkyn) / (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] strásykur (eða matarsykur eða hvítasykur) er það sem oftast er átt við þegar talað er um sykur, og er hann notaður er í bakstur og matargerð.
- Orðsifjafræði
- Sykur er tökorð í íslensku úr dönsku: sukker. Orðið sykur er komið á Norðurlönd úr arabísku: sukkar og indversku: sakkara, sbr. sakkarín, en í latínu er grískættaða orðið saccharinus, sem þýðir: sætur. Sykur er bæði karlkyns og hvorugkyns í íslensku, sykurinn og sykrið. Sparaðu ekki sykrið að hneppa þar í, segir í Gilsbakkaþulu, en í Aravísum er spurt: Hví er sykurinn sætur?
- Andheiti
- [1] salt
- Yfirheiti
- [1] fæða
- Undirheiti
- Afleiddar merkingar
- blóðsykur, flórsykur, gervisykur, hlynsykur, hrásykur, kandíssykur (steinsykur), kanilsykur, maltsykur, mjólkursykur, molasykur, púðursykur, toppasykur, þrúgusykur
- sykurkar, sykurker, sykurmoli, sykurreyr, sykurrófa, sykra
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Sykur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sykur “