tík

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 17. október 2022.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tík“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tík tíkin tíkur tíkurnar
Þolfall tík tíkina tíkur tíkurnar
Þágufall tík tíkinni tíkum tíkunum
Eignarfall tíkar tíkarinnar tíka tíkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tík (kvenkyn)

[1] kvendýr af hundaætt
[2] niðrandi: orðið er einnig notað sem skammaryrði fyrir konu

Þýðingar

Tilvísun

Tík er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tík