tóbak
Íslenska
Fallbeyging orðsins „tóbak“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | tóbak | tóbakið | —
|
—
| ||
Þolfall | tóbak | tóbakið | —
|
—
| ||
Þágufall | tóbaki | tóbakinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | tóbaks | tóbaksins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Nafnorð
tóbak (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Tóbak er efni sem unnið er úr blöðum tóbaksjurta (fræðiheiti: Nicotiana) sem eru ættkvísl jurta af náttskuggaætt upprunnin í Norður- og Suður-Ameríku.
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] Tóbaks er yfirleitt neytt með því að reykja það sem píputóbak eða í vindlum eða sígarettum.
- [1] „Níu þingmenn allra flokka hafa lagt fram tillögu á Alþingi sem miðar að því að sala á tóbaki verði takmörkuð við apótek.“ (Ruv.is : Tóbak verði bara selt í apótekum. 30.05.2011)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Tóbak“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tóbak “