vindill
Íslenska
Nafnorð
vindill (karlkyn); sterk beyging
- [1] Vindill er tóbak undið inn í tóbaksblöð í (misgilda og mislanga) ströngla og eru gerðir til reykingar.
- Samheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Vindlar eru mjög mismunandi að gæðum, en vindlar frá Kúbu hafa alltaf haft á sér orð fyrir einstök gæði.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vindill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vindill “