Íslenska


Fallbeyging orðsins „vindill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vindill vindillinn vindlar vindlarnir
Þolfall vindil vindilinn vindla vindlana
Þágufall vindli vindlinum vindlum vindlunum
Eignarfall vindils vindilsins vindla vindlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vindill (karlkyn); sterk beyging

[1] Vindill er tóbak undið inn í tóbaksblöð í (misgilda og mislanga) ströngla og eru gerðir til reykingar.
Samheiti
[1] sígar, sígari
Sjá einnig, samanber
vindlingur
Dæmi
[1] Vindlar eru mjög mismunandi að gæðum, en vindlar frá Kúbu hafa alltaf haft á sér orð fyrir einstök gæði.

Þýðingar

Tilvísun

Vindill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vindill