taug
Íslenska
Nafnorð
taug (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Taug er stórt símaknippi sem er hjúpað bandvef. Taug líkist símastreng að því leyti að taugasímarnir sjálfir eru einstakir vírar í strengnum, og svo eru mýlið, frumuslíðrið og bandvefjahulur einangrun. (fræðiheiti: nervus)
- Undirheiti
- Sjá einnig, samanber
- taugaóstyrkur, taugabólga, taugaboð, taugaboðefni, taugabraut, taugaeitur, taugafræði, taugafruma, taugahnoð, taugahnoða, taugahvot (taugapína), taugakröm, taugamót, taugarþroti, taugarbólga, taugarenna, taugarfruma, taugarinntak, taugarnám, taugarslíður, taugasækinn, taugasólginn, taugasími, taugasjúkdómafræði, taugaskerðing, taugaskipan, taugaskipun, taugaslíður, taugatróð, taugatrefja, taugaveiki, taugaveikilegur, taugaveiklun
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Taug“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „taug “
Íðorðabankinn „342703“