Íslenska


Fallbeyging orðsins „tunna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tunna tunnan tunnur tunnurnar
Þolfall tunnu tunnuna tunnur tunnurnar
Þágufall tunnu tunnunni tunnum tunnunum
Eignarfall tunnu tunnunnar tunnna tunnnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tunna (kvenkyn); veik beyging

[1] sívalt ílát
[2] mælieining; á magn síldar, enda síld lengi vel söltuð í tunnur, 120 lítrar var talin taka um 100 kg af síld. Ein olíutunna jafngildir 42 bandarískum gallonum eða 159 lítrum og ein korntunna jafngildir 139 lítrum
[3] fornt; rúmmálseining (um 1300), 1 tunna var 2 stampar, 4 kvartil, 8 skeppur, 240 merkur eða um 62 lítrar
Samheiti
[1] áma
Undirheiti
[1] síldartunna, olíutunna, korntunna, tunnumál

Þýðingar

Tilvísun

Tunna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tunna