tunna
Íslenska
Nafnorð
tunna (kvenkyn); veik beyging
- [1] sívalt ílát
- [2] mælieining; á magn síldar, enda síld lengi vel söltuð í tunnur, 120 lítrar var talin taka um 100 kg af síld. Ein olíutunna jafngildir 42 bandarískum gallonum eða 159 lítrum og ein korntunna jafngildir 139 lítrum
- [3] fornt; rúmmálseining (um 1300), 1 tunna var 2 stampar, 4 kvartil, 8 skeppur, 240 merkur eða um 62 lítrar
- Samheiti
- [1] áma
- Undirheiti
- [1] síldartunna, olíutunna, korntunna, tunnumál
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Tunna“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tunna “