vængur
Íslenska
Nafnorð
vængur (karlkyn); sterk beyging
- [1] limur fugla til að fljúga
- [1a] áþekkur limur annarra dýra
- [1b] hluti eins og vængur
- [2] armur, spaði (t.d. vængjahurðar, byggingar, ...)
- Framburður
- IPA: [vaiŋkʏr]
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- glæruvængur, vænghaf, vængjablak, vængjaður, vængjahurð, vængjasveifla, vængjatak, vængjaþytur, vængstýfður
- Dæmi
- [1] „Það að einhver verður engill jafngildir því að hann/hún/það fái vængi.“ (Vísindavefurinn : Fá fuglar nýtt par af vængjum þegar þeir deyja og verða fuglaenglar?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vængur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vængur “