Sjá einnig: ver

Íslenska


Persónufornöfn
Þérun
Nefnifall vér þér
Þolfall oss yður
Þágufall oss yður
Eignarfall vor yðar

Persónufornafn

vér (nf.)

[1] fornt: við (í hátíðlegu máli)
[2] fornt: ég (í máli konungs)
Dæmi
[1] „Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Faðirvorið - breytingaskrá)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vér


Ungverska


Nafnorð

vér

[1] blóð