vor
![]() |
Sjá einnig: vör |
Íslenska
Eignarfornöfn | |||||||
Eintala | Fleirtala | ||||||
(karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | (karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | ||
Nefnifall | vor | vor | vort | vorir | vorar | vor | |
Þolfall | vorn | vora | vort | vora | vorar | vor | |
Þágufall | vorum | vorri | voru | vorum | vorum | vorum | |
Eignarfall | vors | vorrar | vors | vorra | vorra | vorra |
Eignarfornafn
Þýðingar
Nafnorð
vor (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] árstíð
- Undirheiti
- [1] vortími
- Andheiti
- Orðtök, orðasambönd
- [1] að vori
- [1] á vorin
- [1] í fyrra vor
- [1] í vor
- [1] í vor sem leið
- Afleiddar merkingar
- [1] vora, vorblóm, vorbyrjun, vordagur, vorjafndægur, vorkoma, vorkvöld, vorlag, vorleysingar, vormisseri, vortími, vorútsala, vorvertíð, vorönn
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Næsta vor kemur skipið aftur og leggst á höfnina;“ (Snerpa.is : Jón sterki)
- [1] Vorið er komið.
Þýðingar
Persónufornafn
Þýðingar
Tékkneska
Tékknesk fallbeyging orðsins „vor“ | ||||||
Eintala (jednotné číslo) | Fleirtala (množné číslo) | |||||
Nefnifall (nominativ) | vor | vory | ||||
Eignarfall (genitiv) | voru | vorů | ||||
Þágufall (dativ) | voru | vorům | ||||
Þolfall (akuzativ) | vor | vory | ||||
Ávarpsfall (vokativ) | vore | vory | ||||
Staðarfall (lokál) | voru | vorech | ||||
Tækisfall (instrumentál) | vorem | vory |