Íslenska


Fallbeyging orðsins „vímuefni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vímuefni vímuefnið vímuefni vímuefnin
Þolfall vímuefni vímuefnið vímuefni vímuefnin
Þágufall vímuefni vímuefninu vímuefnum vímuefnunum
Eignarfall vímuefnis vímuefnisins vímuefna vímuefnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vímuefni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] efni, lögleg eða ólögleg, sem valda vímu.
Orðsifjafræði
vímu- og efni
Samheiti
[1] vímugjafi
Sjá einnig, samanber
fíkniefni
Dæmi
„Hass er vímuefni unnið úr blómakvoðu (e. resin) kannabisplöntunnar (Cannabis sativa). Hass er ólöglegt á Íslandi, sem og í flestum öðrum ríkjum Evrópu.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað þýðir „svartur Afgan“ í laginu „Afgan“ eftir Bubba Morthens?)

Þýðingar

Tilvísun

Vímuefni er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vímuefni