Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „kvikasilfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kvikasilfur kvikasilfrið
Þolfall kvikasilfur kvikasilfrið
Þágufall kvikasilfri kvikasilfrinu
Eignarfall kvikasilfurs kvikasilfursins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

kvikasilfur (hvorugkyn); sterk beyging

[1] efnafræðilegt frumefni með atómnúmer 80, sem tilheyrir röð umbreytingarmálma

Tákn

Þýðingar