völundarhús
Íslenska
Nafnorð
völundarhús (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] bygging með réttum og röngum göngum
- [2] líffærafræði: hluti slöngunnar í hjólbarða
- Yfirheiti
- [2] eyra, innra eyra
- Undirheiti
- [2] bogagöng, innanvessi (völundarhússvökvi)/ utanvessi, kuðungur
- Dæmi
- [1] „Völundarhús er þannig upphaflega hús sem gert er af miklu hugviti og flókið að allri gerð.“ (Vísindavefurinn : Hver er sagan á bak við orðið völundarhús?)
- [2] „Ritgerðin ber heitið Influence of middle ear pressure changes on labyrinthine hydrodynamics and hearing physiology eða Áhrif þrýstingsbreytinga í hljóðholi á vökvastreymi um völundarhús og eðliseiginleika heyrnar.“ (Læknablaðið.is : Nýr doktor í háls-, nef- og eyrnalækningum)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Völundarhús“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „völundarhús “