vegur
Sjá einnig: veggur |
Íslenska
Nafnorð
vegur (karlkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- norræna vegr
- Framburður
- IPA: [vɛːqʏr̥]
- Undirheiti
- [1] bílvegur, reiðvegur, vegvísir
- [1] Austurvegur, Vesturvegur
- Sjá einnig, samanber
- [1] segja einhverjum til vegar
- [1] spyrja til vegar
- [1] fara villur vegar
- [1] varna einhverjum vegarins
- [3] færa allt á betri veg
- [3] á annan veg
- [3] einhvern veginn
- [3] engan veginn
- [3] enginn vegur er til þess
- [3] nokkurn veginn
- [3] honum eru allir vegir færir
- [4] á báða vegu
- [4] alla vega
- [4] annars vegar - hins vegar
- koma í veg fyrir eitthvað
- leggja orð hans út á verri veg
- virða eitthvað á betri veg
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Vegur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vegur “
Fallbeyging orðsins „vegur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | vegur | vegurinn | —
|
—
| ||
Þolfall | veg | veginn | —
|
—
| ||
Þágufall | vegi | veginum | —
|
—
| ||
Eignarfall | vegs | vegsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
vegur (karlkyn); sterk beyging
- [1] sæmd
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „vegur “
Færeyska
Nafnorð
vegur (karlkyn)