verkfærisfall

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „verkfærisfall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall verkfærisfall verkfærisfallið verkfærisföll verkfærisföllin
Þolfall verkfærisfall verkfærisfallið verkfærisföll verkfærisföllin
Þágufall verkfærisfalli verkfærisfallinu verkfærisföllum verkfærisföllunum
Eignarfall verkfærisfalls verkfærisfallsins verkfærisfalla verkfærisfallanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

verkfærisfall (hvorugkyn); sterk beyging

[1] málfræði: fall
Samheiti
tólfall, tækisfall
Sjá einnig, samanber
nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall, ávarpsfall, staðarfall, sviftifall

Þýðingar

Tilvísun

Verkfærisfall er grein sem finna má á Wikipediu.