verpill
Íslenska
Nafnorð
verpill (karlkyn); sterk beyging
- [1] rúmfræði: reglulegur sexflötungur, teningur (Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins. 2013)
- Dæmi
- [1] „… geta notað mynt og ýmsa reglulega margflötunga sem verpla og tengt fjölda flata hvers verpils við líkur á einstökum viðburði“ (Ismennt.is : Aðalnámskrá grunnskóla. 1999)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun