viðtengingarháttur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „viðtengingarháttur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall viðtengingarháttur viðtengingarhátturinn viðtengingarhættir viðtengingarhættirnir
Þolfall viðtengingarhátt viðtengingarháttinn viðtengingarhætti viðtengingarhættina
Þágufall viðtengingarhætti viðtengingarhættinum viðtengingarháttum viðtengingarháttunum
Eignarfall viðtengingarháttar viðtengingarháttarins viðtengingarhátta viðtengingarháttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

viðtengingarháttur (karlkyn); sterk beyging

[1] (málfræði) sagnháttur sem flokkast undir persónuhátt
Framburður
IPA: [ˈvɪðtʰeiɲciŋkarˌhauhtʏr]
Andheiti
framsöguháttur
Yfirheiti
háttur
Dæmi
[1] „Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að tilfinning yngri hópsins fyrir viðtengingarhætti sé mun minni en eldri hópsins.“ (Skemman (janúar 2011). Hildur Ýr Ísberg - Viðtengingarháttur: Lifandi eða dauður? Rannsókn á notkun viðtengingarháttar í íslensku nútímamáli. Skoðað þann 9. október 2015)

Þýðingar

Tilvísun

Viðtengingarháttur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „viðtengingarháttur

Íðorðabankinn399454
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „viðtengingarháttur
ISLEX orðabókin „viðtengingarháttur“