viðtengingarháttur
Íslenska
Nafnorð
viðtengingarháttur (karlkyn); sterk beyging
- [1] (málfræði) sagnháttur sem flokkast undir persónuhátt
- Framburður
- IPA: [ˈvɪðtʰeiɲciŋkarˌhauhtʏr]
- Andheiti
- Yfirheiti
- Dæmi
- [1] „Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að tilfinning yngri hópsins fyrir viðtengingarhætti sé mun minni en eldri hópsins.“ (Skemman (janúar 2011). Hildur Ýr Ísberg - Viðtengingarháttur: Lifandi eða dauður? Rannsókn á notkun viðtengingarháttar í íslensku nútímamáli. Skoðað þann 9. október 2015)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Viðtengingarháttur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „viðtengingarháttur “
Íðorðabankinn „399454“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „viðtengingarháttur“
ISLEX orðabókin „viðtengingarháttur“