vindlingur
Íslenska
Nafnorð
vindlingur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Sígaretta eða vindlingur er skorið tóbak sem er vafið inn í pappír og reykt. Nú til dags er mjög algengt að sígarettur hafi síu í munnstykkinu. Sígarettur innihalda nikótín sem er ávanabindandi auk tjöru og fjölda annarra skaðlegra efna. Talið er að árlega megi rekja dauða fjölda fólks beint til sígarettureykinga.
- Samheiti
- [1] sígaretta
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Vindlingur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vindlingur “