vindmylla
Íslenska
Nafnorð
vindmylla (kvenkyn); veik beyging
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Vindmyllur hafa verið notaðar til að mala korn og dæla vatni frá miðöldum fram á okkar daga. Nú til dags er algengt að nota vind til framleiðslu rafmagns með vindrafölum.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vindmylla“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vindmylla “