Íslenska


Fallbeyging orðsins „ábendingarfornafn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ábendingarfornafn ábendingarfornafnið ábendingarfornöfn ábendingarfornöfnin
Þolfall ábendingarfornafn ábendingarfornafnið ábendingarfornöfn ábendingarfornöfnin
Þágufall ábendingarfornafni ábendingarfornafninu ábendingarfornöfnum ábendingarfornöfnunum
Eignarfall ábendingarfornafns ábendingarfornafnsins ábendingarfornafna ábendingarfornafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ábendingarfornafn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] í málfræði
Sjá einnig, samanber
fornafn

Þýðingar

Tilvísun

Ábendingarfornafn er grein sem finna má á Wikipediu.