öndunarstopp
Íslenska
Nafnorð
öndunarstopp (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] læknisfræði: stöðvun öndunarinnar
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] öndunarlömun
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Vegna gífurlegra blæðinga getur sjúkdómurinn þróast yfir í lost, öndunarstopp og síðan dauða.“ (Vísindavefurinn : Hvað er Ebóluveiran?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Öndunarastopp“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „355409“