Íslenska


Fallbeyging orðsins „öndunarstopp“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall öndunarstopp öndunarstoppið öndunarstopp öndunarstoppin
Þolfall öndunarstopp öndunarstoppið öndunarstopp öndunarstoppin
Þágufall öndunarstoppi öndunarstoppinu öndunarstoppum öndunarstoppunum
Eignarfall öndunarstopps öndunarstoppsins öndunarstoppa öndunarstoppanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

öndunarstopp (hvorugkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: stöðvun öndunarinnar
Orðsifjafræði
öndunar- og stopp
Yfirheiti
[1] öndunarlömun
Sjá einnig, samanber
blástur, blástursaðferð, endurlífgun, hjarta-lungnalífgun, öndunarhjálp
Dæmi
[1] „Vegna gífurlegra blæðinga getur sjúkdómurinn þróast yfir í lost, öndunarstopp og síðan dauða.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað er Ebóluveiran?)

Þýðingar

Tilvísun

Öndunarastopp er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn355409