Íslenska


Fallbeyging orðsins „öndun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall öndun öndunin
Þolfall öndun öndunina
Þágufall öndun önduninni
Eignarfall öndunar öndunarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

öndun (kvenkyn); sterk beyging

[1] Öndun er í líffræði það ferli lífvera að taka inn í líkama sinn súrefni og breyta því í koltvíoxíð. Það líffærakerfi sem sér um öndunina kallast öndunarkerfið.
Framburður
IPA: [ön.d̥ʏn]
Undirheiti
[1] andagift, innblástur, innöndun (aðöndun), útöndun
[1] brjóstöndun, kviðaröndun (magaöndun), neföndun, rifjaöndun
[1] húðöndun
Afleiddar merkingar
[1] gerviöndun (öndunarhjálp)
[1] öndunarkerfi, öndunarfæri, öndunaraðstoð, öndunarvél
Sjá einnig, samanber
andi, anda
Rím
blöndun, löndun, vöndun

Þýðingar

Tilvísun

Öndun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „öndun