öskudagur
Íslenska
Nafnorð
öskudagur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Öskudagur er í vestrænni kristni fyrsti dagur lönguföstu. Öskudagur er á miðvikudegi 40 dögum á undan páskum að sunnudögum frátöldum.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Öskudagur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „öskudagur “
Vísindavefurinn: „Af hverju er öskudagurinn haldinn hátíðlegur?“ >>>