sprengidagur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 15. febrúar 2018.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sprengidagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sprengidagur sprengidagurinn sprengidagar sprengidagarnir
Þolfall sprengidag sprengidaginn sprengidaga sprengidagana
Þágufall sprengidegi sprengideginum sprengidögum sprengidögunum
Eignarfall sprengidags sprengidagsins sprengidaga sprengidaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sprengidagur (karlkyn); sterk beyging

[1] þriðjudagur, síðasti dagur fyrir lönguföstu, næstur á eftir bolludegi og á undan öskudegi í föstuinngangi. Á þessum degi tíðkast á flestum heimilum á Íslandi að elda réttinn „Saltkjöt og baunir“.
Orðsifjafræði
sprengi og dagur.
(19. öld) af að eta sig í spreng.
Ásgeir Blöndal Magnússon. Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 3. prentun mars 2008. ISBN 978-9979-654-01-8 á blaðsíðu 941 undir „sprengidagur“.
Samheiti
hvíti týsdagur
Sjá einnig, samanber
bolludagur, öskudagur, saltkjöt, baunir

Þýðingar

Tilvísun

Sprengidagur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sprengidagur

Wikibókargrein: „uppskrift að Saltkjöti og baunum