þolmynd
Íslenska
Nafnorð
þolmynd (kvenkyn); sterk beyging
- [1] í málfræði: Þolmynd er mynduð með hjálparsögninni að vera/verða og lýsingarhætti þátíðar af aðalsögn. Þolmynd leggur áherslu á þolanda setningar en geranda er sjaldnast getið; t.d. Jón var klæddur (af móðurinni), vitað er að jörðin er lífvænleg, henni var hjálpað.
- Yfirheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Þolmynd“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þolmynd “