sagnmynd

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. október 2015.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sagnmynd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sagnmynd sagnmyndin sagnmyndir sagnmyndirnar
Þolfall sagnmynd sagnmyndina sagnmyndir sagnmyndirnar
Þágufall sagnmynd sagnmyndinni sagnmyndum sagnmyndunum
Eignarfall sagnmyndar sagnmyndarinnar sagnmynda sagnmyndanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sagnmynd (kvenkyn); sterk beyging

[1] í málfræði: Sagnir hafa þrjár myndir, germynd, miðmynd og þolmynd. Ræðst notkun þeirra af því hvort áhersla er fremur lögð á geranda eða þolanda.
Yfirheiti
mynd
Undirheiti
germynd, miðmynd, þolmynd

Þýðingar

Tilvísun

Sagnmynd er grein sem finna má á Wikipediu.