Eyjaálfa
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Eyjaálfa“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Eyjaálfa | —
|
—
|
—
| ||
Þolfall | Eyjaálfu | —
|
—
|
—
| ||
Þágufall | Eyjaálfu | —
|
—
|
—
| ||
Eignarfall | Eyjaálfu | —
|
—
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Örnefni
Eyjaálfa (kvenkyn); veik beyging
- [1] Eyjaálfa er heimsálfa. Til hennar teljast Ástralía, sem er meginland hennar og jafnframt minnsta meginland í heimi, Papúa, Nýja Sjáland og ýmsar smærri Kyrrahafseyjar. Nákvæm skilgreining svæðisins sem heimsálfan nær yfir er þó ekki til sökum þess hversu stór hluti heimsálfunnar er haf.
- Yfirheiti
- [1] heimsálfa
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun