Íslenska


Fallbeyging orðsins „Nýja Gínea“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Nýja Gínea
Þolfall Nýju Gíneu
Þágufall Nýju Gíneu
Eignarfall Nýju Gíneu
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Nýja Gínea (kvenkyn); veik beyging

[1] Nýja Gínea (eða Papúa) er eyja fyrir norðan Ástralíu sem varð viðskila frá meginlandi Ástralíu þegar flæddi yfir svæðið sem nú heitir Torressund um 5000 f.Kr.. Umdeilanlegt er hvort hún tilheyri Eyjaálfu eða Asíu.
Undirheiti
[1] Papúa-Nýja Gínea, Vestur Irian Jaya

Þýðingar

Tilvísun

Nýja-Gínea er grein sem finna má á Wikipediu.