Skandinavía
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Skandinavía“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Skandinavía | —
|
—
|
—
| ||
Þolfall | Skandinavíu | —
|
—
|
—
| ||
Þágufall | Skandinavíu | —
|
—
|
—
| ||
Eignarfall | Skandinavíu | —
|
—
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Örnefni
Skandinavía (kvenkyn); veik beyging
- [1] Hugtakið Skandinavía hefur ekki einhlíta merkingu hvorki á íslensku né öðrum málum. Greina má milli þriggja nota:
- [1a] Skandinavía sem landafræði- og jarðfræðilegt hugtak yfir löndin Noreg, Svíþjóð og þann hluta Finnlands sem er á Skandinavíuskaga.
- [1b] Skandinavía sem pólitískt og menningarlegt hugtak yfir þau samfélög sem hafa skandinavísk mál að móðurmáli, það er dönsku, norsku eða sænsku.
- [1c] Á mörgum tungumálum er Skandinavía notað sem samheiti yfir Norðurlönd. Það er að auk Danmörkur, Noregs og Svíþjóðar eru einnig Finnland, Ísland, Áland, Færeyjar og Grænland talin til Skandinavíu.
- Samheiti
- [1c] Norðurlönd
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Skandinavía“ er grein sem finna má á Wikipediu.