vetrarbraut

(Endurbeint frá Vetrarbrautin)
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vetrarbraut“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vetrarbraut vetrarbrautin vetrarbrautir vetrarbrautirnar
Þolfall vetrarbraut vetrarbrautina vetrarbrautir vetrarbrautirnar
Þágufall vetrarbraut vetrarbrautinni vetrarbrautum vetrarbrautunum
Eignarfall vetrarbrautar vetrarbrautarinnar vetrarbrauta vetrarbrautanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
Teikning sem sýnir hvernig Mjólkurslæðan gæti litið út, séð úr fjarlægð.

Nafnorð

vetrarbraut (kvenkyn); sterk beyging

[1] Vetrarbrautin (stundum kölluð Mjólkurslæðan[1]) nefnist stjörnuþokan sem sólkerfið tilheyrir. Vetrarbrautin er þyrilþoka, ein af milljörðum stjörnuþoka í alheimnum og hluti grenndarhópsins.

Þýðingar

Tilvísun

Vetrarbraut er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vetrarbraut
Íðorðabankinn457245


  1. Sævar Helgi Bragason og Þorsteinn Vilhjálmsson. „Af hverju nefnist Vetrarbrautin Milky Way á erlendum málum?“. Vísindavefurinn 27.5.2002. http://visindavefur.hi.is/?id=2425. (Skoðað 15.9.2007).