Íslenska


Fallbeyging orðsins „sólkerfi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sólkerfi sólkerfið sólkerfi sólkerfin
Þolfall sólkerfi sólkerfið sólkerfi sólkerfin
Þágufall sólkerfi sólkerfinu sólkerfum sólkerfunum
Eignarfall sólkerfis sólkerfisins sólkerfa sólkerfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sólkerfi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] stjörnufræði:
Orðsifjafræði
sól og kerfi
Dæmi
[1] Í sólkerfinu okkar eru átta reikistjörnur.

Þýðingar

Tilvísun

Sólkerfi er grein sem finna má á Wikipediu.