Viðauki:Ákveðinn greinir í íslensku

<<< Til baka á efnisyfirlit

Ákveðinn greinir - hjálp

breyta
Eintala
fall forsetning kk kvk hk
nefnifall hér er minn -inn mín -in mitt -ið
þolfall um minn -inn mína -ina mitt -ið
þágufall frá mínum -inum minni -inni mínu -inu
eignarfall til míns -ins minnar -innar míns -ins
Fleirtala
fall forsetning kk kvk hk
nefnifall hér er mínir -nir mínar -nar mín -in
þolfall um mína -na mínar -nar mín -in
þágufall frá mínum -num mínum -num mínum -num
eignarfall til minna -nna minna -nna minna -nna

Ákveðnir greinar

breyta
Ákveðnir greinar
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall hinn hin hið hinir hinar hin
Þolfall hinn hina hið hina hinar hin
Þágufall hinum hinni hinu hinum hinum hinum
Eignarfall hins hinnar hins hinna hinna hinna



til baka  |