forsetning
Íslenska
Nafnorð
forsetning (kvenkyn); sterk beyging
- [1] málfræði: Forsetning er óbeygjanlegt smáorð sem stendur oftast á undan fallorði og stýrir fallinu, þ.e. veldur því að fallorðið stendur í aukafalli. Hver forsetning stýrir ákveðnu falli;
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Forsetning“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „forsetning “