forsetning

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 18. ágúst 2022.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „forsetning“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall forsetning forsetningin forsetningar forsetningarnar
Þolfall forsetningu forsetninguna forsetningar forsetningarnar
Þágufall forsetningu forsetningunni forsetningum forsetningunum
Eignarfall forsetningar forsetningarinnar forsetninga forsetninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

forsetning (kvenkyn); sterk beyging

[1] málfræði: Forsetning er óbeygjanlegt smáorð sem stendur oftast á undan fallorði og stýrir fallinu, þ.e. veldur því að fallorðið stendur í aukafalli. Hver forsetning stýrir ákveðnu falli;

Þýðingar

Tilvísun

Forsetning er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „forsetning