Wikiorðabókarspjall:Forsíða

Latest comment: fyrir 4 árum by Leonardo José Raimundo in topic Wikiorðabók: 30.000 færslur

http://is.wiktionary.org er íslensk-íslensk no? hvar er íslensk ensk?

Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 157.157.14.125 (spjall) · framlög °

Wikiorðabókin er fjöltyngd orðabók: íslensk-íslensk og íslensk - ensk/þýsk/spænsk/o.s.frv.
--geimfyglið (:> )=| 20. júní 2008 kl. 12:28 (UTC)Reply

Er ekki málið að kalla þetta Wikibækur og Wikiheimild, í stað Wikibooks og Wikisource? --81.15.51.66 12:42, 21 ágúst 2007 (UTC)

Jú, takk [1], --geimfyglið (:> )=| 13:35, 21 ágúst 2007 (UTC)
Ég hefði nú mátt segja mér að þetta væri snið sem ég gæti breytt. Takk --81.15.51.66 13:36, 21 ágúst 2007 (UTC)
:) kannski þig langar til nýskrá þig. --geimfyglið (:> )=| 14:07, 21 ágúst 2007 (UTC)
Ætli maður geti ekki gert það jú. --Steinninn 15:55, 21 ágúst 2007 (UTC)

Ekki alls fyrir löngu var enska wiktionary að breyta forsíðunni. Hvernig líst ykkur á það útlit? Á ég að prufa að þýða það yfir á íslensku? --Steinninn 15. apríl 2008 kl. 20:18 (UTC)Reply

Já, í lagi! :)
Kannski þessir tveir ólíkir bláir eru ekki svo heppilegir, en útlit í heild list mér vel. Einnig finnst mér mjög fallega forsíðuna íslensku Wikipediunnar!! :)
Bestu kveðju, --geimfyglið (:> )=| 15. apríl 2008 kl. 21:25 (UTC)Reply
Ég er svona smátt og smátt að átta mig á þessu. Hvernig er stemningin fyrir þessu? Notandi:Steinninn/Forsíða --Steinninn 16. apríl 2008 kl. 21:34 (UTC)Reply
Þetta lítur mjög vel út, bara þessir tveir bláir passa ekki saman. [ ] stinga í stuf við [ ], finnst mér. --geimfyglið (:> )=| 16. apríl 2008 kl. 22:16 (UTC)Reply
Þú segir það, bara hafa sama lit á báðum? --Steinninn 16. apríl 2008 kl. 23:15 (UTC)Reply
Já, eða kannski annan lit í stað blásins? --geimfyglið (:> )=| 16. apríl 2008 kl. 23:32 (UTC)Reply

Þetta er svona smátt og smátt að fá á sig almennilega mynd. --Steinninn 28. apríl 2008 kl. 05:45 (UTC)Reply

Nenniru að breyta litinum þannig að það sé flottara? --Steinninn 10. maí 2008 kl. 00:48 (UTC)Reply

Íslenskur fáni breyta

Mér finnst fáninn mjög flottur, en ekki viss hvort hann passi. Þar sem fáninn er landamæratengdur en tungumálið ekki. --Steinninn (spjall) 31. janúar 2009 kl. 19:14 (UTC)Reply

Halló Steinninn, gaman að sjá þig aftur! Fáninn er hérna og ég breytti þessari mynd: commons:File:Flag of Iceland.svg ( <- hún er óhöfundaréttarvarin). Vertu blessaður, --geimfyglið (:> )=| 31. janúar 2009 kl. 19:28 (UTC)Reply
Ég geri mér grein fyrir því. En ímyndaðu þér hvað sagt yrði ef bandaríski fáninn væri settur á forsíðuna á ensku wiktionary. Mér finnst þetta vera svipað. --Steinninn (spjall) 3. febrúar 2009 kl. 02:46 (UTC)Reply
Enska er ekki bara töluð í Bandaríkjunum, en einnig í fleirum löndum. En mér er sama, ef þér finnst það ekki góð hugmynd að hafa fánann á forsiðuna, eyddu honum bara, kær kveðja, --geimfyglið (:> )=| 3. febrúar 2009 kl. 03:01 (UTC)Reply
Ég breytti myndinni, --geimfyglið (:> )=| 4. febrúar 2009 kl. 15:37 (UTC)Reply
Nákvæmlega, enska er ekki bara töluð í bandaríkjunum, og íslenska ekki bara á Íslandi. Þetta er svosem ekkert stórmál, en takk fyrir að breyta þessu. :) - Steinninn

Skapa sídur með bara enskri þýðinga? breyta

Ég er bara að læra íslensku en ég hef fundið nú þegar að wikiorðabók vantar sum orð sem ég er að leita. Ég gæti skapa síður með bara enskri (og oft þýskri) þýðinga en ég held ég er auðvitað ekki rétti maðurinn til að skrifa skilgreiningar á íslensku. Vildi samfélagið að ég gera það, eða viljið þig ekki að ég skapa nærri tómar síður? --Cunninglinguist (spjall) 21. október 2009 kl. 17:31 (UTC)Reply

Halló og velkomin(n), jæja, skrifaðu greinar, en gerðu svo vel að skrifa þær með þessu sniði, og sniðinu {{stubbur}} (fyrir neðan {{-is-}}) (þú getur notað forsniðna ("pre-formatted") greinar, veldu bara "Búa til síðu" við leitarkerfissíðuna) og gerðu svo vel að bæta kyninu við og kannski einnig breytingunni. Kær kveðja, --geimfyglið (:> )=| 21. október 2009 kl. 18:20 (UTC)Reply

kvikuorðabók breyta

Sting upp á að notuð verði orðin kvika, kvikuorðabók, kvikubók, kvikuheimild í stað wiki, wikiorðaók (wiktionary), wikibook, wikisource. Til að byrja með, meðan fólk venst því, mætti hafa ensku orðin í svigum á eftir. Kristján Jónasson, stærðfræðingur. Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 130.208.137.124 (spjall) · framlög ° breyting

Halló, kannski væri betri stinga upp á því á Wikipediu. Kær kveðja, --geimfyglið (:> )=| 25. október 2009 kl. 15:50 (UTC)Reply

Mynd dagsins, brotin hlekkur breyta

Ég er ekki nógu vel að mér í kóða forsíðunar til að geta lagað þetta, en hlekkurinn á mynd dagsins er brotinn svo aðeins birtist texta kóði. Getur einhver lagað þetta og ég myndi jafnframt þiggja leiðbeiningar um hvernig ég gæti lagað þetta sjálfur ef með þyrfti. Bragi H (spjall) 6. febrúar 2013 kl. 09:22 (UTC)Reply

Halló, og takk.
Ég gleymdi að breyta sniðinu. Forsíðusnið eru hér. Kær kveðja, --geimfyglið (:> )=| 6. febrúar 2013 kl. 12:44 (UTC)Reply

Wikiorðabók: 30.000 færslur breyta

Hver var færslunúmerið 30.000, hver bjó hana til og hvenær var búið til?

Leonardo José Raimundo (spjall) 25. febrúar 2020 kl. 02:03 (UTC)Reply

Fara aftur á verkefnissíðuna „Forsíða“.