alla
Sjá einnig: Alla |
Íslenska
Óákveðin fornöfn | |||||||
Eintala | Fleirtala | ||||||
(karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | (karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | ||
Nefnifall | allur | öll | allt | allir | allar | öll | |
Þolfall | allan | alla | allt | alla | allar | öll | |
Þágufall | öllum | allri | öllu | öllum | öllum | öllum | |
Eignarfall | alls | allrar | alls | allra | allra | allra |
Óákveðið fornafn
alla
- [1] þolfall: eintala, (kvenkyn)
- [2] þolfall: fleirtala, (karlkyn)
- Dæmi
- [1] „Það á reyndar við um alla hegðun sem fer úr böndum og verður að áráttu.“ (Læknablaðið.is : Líkaminn gerður til að hlaupa)
- [2] „Það er ekki á hverjum degi sem nýtt hátæknisjúkrahús er stofnað á Íslandi með þjónustu við alla landsmenn.“ (Læknablaðið.is : Nýtt sjúkrahús á Íslandi - Sýndarsjúkrahúsið)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „alla “
Maltneska
Maltnesk beyging orðsins „alla“ | ||||||
Eintala (singular) | Fleirtala (plural) | |||||
alla | allat |
Nafnorð
alla (karlkyn)
- [1] guð
- Framburður
- IPA: [ˈɐlːɐ]
- Tilvísun
Ġabra „alla“