Íslenska



Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall allur öll allt allir allar öll
Þolfall allan alla allt alla allar öll
Þágufall öllum allri öllu öllum öllum öllum
Eignarfall alls allrar alls allra allra allra

Óákveðið fornafn

allra

[1] eignarfall: fleirtala, (karlkyn)
[2] eignarfall: fleirtala, (kvenkyn)
[3] eignarfall: fleirtala, (hvorugkyn)
Dæmi
[1] „Þórir var allra manna mestur, bæði hár og digur.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Heimskringla, Magnúss saga berfætts)
[2] „Hún var kvenna fríðust og nær allra kvenna stærst þeirra sem mennskar voru.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: bárðar saga snæfellsáss)
[3] „Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Bjart er yfir Betlehem (Ingólfur Jónsson/Enskt lag))

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „allra