allra
Íslenska
Óákveðin fornöfn | |||||||
Eintala | Fleirtala | ||||||
(karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | (karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | ||
Nefnifall | allur | öll | allt | allir | allar | öll | |
Þolfall | allan | alla | allt | alla | allar | öll | |
Þágufall | öllum | allri | öllu | öllum | öllum | öllum | |
Eignarfall | alls | allrar | alls | allra | allra | allra |
Óákveðið fornafn
allra
- [1] eignarfall: fleirtala, (karlkyn)
- [2] eignarfall: fleirtala, (kvenkyn)
- [3] eignarfall: fleirtala, (hvorugkyn)
- Dæmi
- [1] „Þórir var allra manna mestur, bæði hár og digur.“ (Snerpa.is : Heimskringla, Magnúss saga berfætts)
- [2] „Hún var kvenna fríðust og nær allra kvenna stærst þeirra sem mennskar voru.“ (Snerpa.is : bárðar saga snæfellsáss)
- [3] „Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna.“ (Snerpa.is : Bjart er yfir Betlehem (Ingólfur Jónsson/Enskt lag))
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „allra “