börkur
Íslenska
Nafnorð
börkur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Börkur er ysta lagið á stofni og rótum trjáplantna. Börkurinn liggur yfir viðnum og skiptist í þrjú lög: korkvef, sáldvef og vaxtarlag.
- [2] læknisfræði: (fræðiheiti: cortex)
- Orðsifjafræði
- norræna börkr
- Framburður
- IPA: [bœr̥.kʰʏr]
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Börkur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „börkur “