Sjá einnig: Börkur, børkur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „börkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall börkur börkurinn berkir berkirnir
Þolfall börk börkinn berki berkina
Þágufall berki berkinum börkum börkunum
Eignarfall barkar barkarins barka barkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

börkur (karlkyn); sterk beyging

[1] Börkur er ysta lagið á stofni og rótum trjáplantna. Börkurinn liggur yfir viðnum og skiptist í þrjú lög: korkvef, sáldvef og vaxtarlag.
[2] læknisfræði: (fræðiheiti: cortex)
Orðsifjafræði
norræna börkr
Framburður
IPA: [bœr̥.kʰʏr]

Þýðingar

Tilvísun

Börkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „börkur