Íslenska


Fallbeyging orðsins „býfluga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall býfluga býflugan býflugur býflugurnar
Þolfall býflugu býfluguna býflugur býflugurnar
Þágufall býflugu býflugunni býflugum býflugunum
Eignarfall býflugu býflugunnar býflugna býflugnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

býfluga (kvenkyn); veik beyging

[1] býflugur eru fleyg skordýr sem mynda einn stofn innan yfirættbálksins Apoidea sem einnig inniheldur vespur. Um tuttugu þúsund tegundir eru skráðar en þær eru líklega fleiri.
Samheiti
[1]
Undirheiti
[1] alibýfluga
Dæmi
[1] „Býflugur finnast alls staðar á þurru landi nema á Suðurskautslandinu.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Býflugur - breytingaskrá)

Þýðingar

Tilvísun

Býfluga er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „býfluga