býfluga
Íslenska
Nafnorð
býfluga (kvenkyn); veik beyging
- [1] býflugur eru fleyg skordýr sem mynda einn stofn innan yfirættbálksins Apoidea sem einnig inniheldur vespur. Um tuttugu þúsund tegundir eru skráðar en þær eru líklega fleiri.
- Samheiti
- [1] bý
- Undirheiti
- [1] alibýfluga
- Dæmi
- [1] „Býflugur finnast alls staðar á þurru landi nema á Suðurskautslandinu.“ (Wikipedia : Býflugur - breytingaskrá)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Býfluga“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „býfluga “