berklar
Íslenska
Fallbeyging orðsins „berklar“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | —
|
—
|
berklar | berklarnir | ||
Þolfall | —
|
—
|
berkla | berklana | ||
Þágufall | —
|
—
|
berklum | berklunum | ||
Eignarfall | —
|
—
|
berkla | berklanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Nafnorð
berklar (karlkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging
- [1] Berklar (áður kallaðir tæring) er lífshættulegur smitsjúkdómur sem herjar oftast á öndunarfærin og veldur fjölda dauðsfalla um allan heim. Algengasti orsakavaldurinn eru bakteríur af tegundinni Mycobacterium tuberculosis.
- Yfirheiti
- [1] sjúkdómur
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Berklar“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „berklar “
Vísindavefurinn: „Hvað eru berklar?“ >>>