Íslenska


Fallbeyging orðsins „smitsjúkdómur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smitsjúkdómur smitsjúkdómurinn smitsjúkdómar smitsjúkdómarnir
Þolfall smitsjúkdóm smitsjúkdóminn smitsjúkdóma smitsjúkdómana
Þágufall smitsjúkdómi smitsjúkdóminum/ smitsjúkdómnum smitsjúkdómum smitsjúkdómunum
Eignarfall smitsjúkdóms smitsjúkdómsins smitsjúkdóma smitsjúkdómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smitsjúkdómur (karlkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: sjúkdómur (sýking) sem brjótast út meðal manna eða dýra

Þýðingar

Tilvísun

Smitsjúkdómur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smitsjúkdómur