Sjá einnig: Blíða

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blíða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blíða blíðan blíður blíðurnar
Þolfall blíðu blíðuna blíður blíðurnar
Þágufall blíðu blíðunni blíðum blíðunum
Eignarfall blíðu blíðunnar blíða/ blíðna blíðanna/ blíðnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blíða (kvenkyn); veik beyging

[1] mildi
[2] ást
[3] milt veður
Framburður
IPA: [bliːða]
Orðtök, orðasambönd
[2] í blíðu og stríðu
Afleiddar merkingar
[1] blíðka, blíðkun, blíðlega, blíðlegur, blíðlyndi, blíðlyndur, blíður
[3] blíðalogn

Þýðingar

Tilvísun

Blíða er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blíða