bylgjulengd

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 24. nóvember 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bylgjulengd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bylgjulengd bylgjulengdin bylgjulengdir bylgjulengdirnar
Þolfall bylgjulengd bylgjulengdina bylgjulengdir bylgjulengdirnar
Þágufall bylgjulengd bylgjulengdinni bylgjulengdum bylgjulengdunum
Eignarfall bylgjulengdar bylgjulengdarinnar bylgjulengda bylgjulengdanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bylgjulengd (kvenkyn); sterk beyging

[1] Bylgjulengd er fjarlægð milli næstliggjandi öldutoppa (eða öldudala) á reglulegri bylgju.
Orðsifjafræði
bylgju- og lengd
Dæmi
[1] Sem dæmi er bylgjulengd innrauðs ljóss um 5 µm til 1000 µm.

Þýðingar

Tilvísun

Bylgjulengd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bylgjulengd