dýragarður

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 12. ágúst 2024.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dýragarður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dýragarður dýragarðurinn dýragarðar dýragarðarnir
Þolfall dýragarð dýragarðinn dýragarða dýragarðana
Þágufall dýragarði dýragarðinum dýragörðum dýragörðunum
Eignarfall dýragarðs dýragarðsins dýragarða dýragarðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
Tierpark Hagenbeck er dýragarður frá upphafi 20. aldar.

Nafnorð

dýragarður (karlkyn); sterk beyging

[1] Dýragarður er svæði þar sem dýr í haldi eru til sýnis. Dýragarðar eru vinsæl afþreying og þeir stærri eru mikilvægir ferðamannastaðir. Að auki leggja margir dýragarðar stund á verkefni sem snúast um að fjölga sjaldgæfum dýrategundum, rannsóknir á varðveislu dýrategunda og fræðslu almennings.
Orðsifjafræði
dýra- og garður

Þýðingar

Tilvísun

Dýragarður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dýragarður